Fimleikafélagið Björk

Fimleikafélagið Björk er íþróttafélag sem stofnað var í Hafnarfirði árið 1951. Tildrög stofnunarinnar var að hópur stúlkna á táningsaldri hóf að æfa fimleika undir leiðsögn Þorgerðar M. Gísladóttur íþróttakennara haustið 1949. Þorgerður var jafnframt fyrsti formaður félagsins. Fyrstu árin var helsta viðfangsefni félagsins að skipuleggja fimleikasýningar á hátíðarhöldunum þann 17. júní.

Nokkur deyfð var yfir starfsemi félagsins á sjöunda áratugnum og lögðust skipulagðar fimleikaæfingar af á tímabili. Eftir 1971 var hins vegar nýju lífi hleypt í starfið og hefur Björk upp frá því verið meðal öflugari fimleikafélaga landsins. Árið 1979 var gerð breyting á lögum félagsins þar sem körlum var leyfð þátttaka.

Aðrar íþróttir breyta

Á árunum í kringum 1960 hélt Fimleikafélagið Björk úti liði í körfuknattleik stúlkna og varð liðið m.a. Íslandsmeistari í 2. flokki árið 1963.[1]

Titlar félags breyta

Fimleikar breyta

[2]

Áhaldafimleikar breyta

Hópfimleikar breyta

Bjarkarmeistarar breyta

Fimleikadeild breyta

[11]

Áhaldafimleikar kvk breyta

Áhaldafimleikar kk breyta

Aðrar viðurkenningar breyta

[12]

Mót breyta

Nýleg FSÍ mót:

Tilvísanir breyta

  1. Ásgeir Guðmundsson Saga Hafnarfjarðar 1908-1983, 2.bindi. Skuggsjá 1983.
  2. Fimleikafélagið Björk Björk 60ára Afmælisblað 2011
  3. - fimleikasamband.is, Bikarmót áhaldafimleika - úrslit
  4. - fimleikasamband.is, áhaldafimleika 2012 - úrslit
  5. - fimleikasamband.is, Bikarmót áhaldafimleika - úrslit
  6. - fimleikasamband.is, áhaldafimleika 2012 - úrslit
  7. - fimleikasamband.is, Úrslit móta, 2009
  8. - fimleikasamband.is, Úrslit móta, 2011
  9. - fimleikasamband.is, Úrslit móta, 2011
  10. - fbjork.is, Úrslit
  11. Fimleikafélagið Björk Björk 60ára Afmælisblað 2011
  12. Fimleikafélagið Björk Björk 60ára Afmælisblað 2011