Íslandsmót FSÍ í hópfimleikum 2012

Íslandsmót FSÍ í hópfimleikum 2012 var haldið í Ásgarði íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ í umsjón Stjörnunnar. Sex efstu liðin í hverjum flokki (KK, KVK og Mix) frá undankeppni Íslandsmóts úrvalsdeildar höfðu keppnisrétt á mótinu. Fyrri daginn var keppt í fjölþraut og voru Íslandsmeistarar í fjölþraut og deildarmeistarar krýndir. Síðari daginn var keppt til úrslita á einstökum áhöldum en þrjú efstu liðin á hverju áhaldi í hverjum flokki kepptu til úrslita.[1]

Íslandsmót FSÍ í hópfimleikum 2012
[[Mynd:|100px]]
Haldið af: Stjarnan
Staðsetning: Ásgarði Garðabæ
Dagsetning: 13-14.04.2012


Úrslit fjölþraut

breyta

Úrvalsdeild kvk

breyta
# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Sæti
1 Ármann 1.fl. 14.45 14.75 13.15 42.35 5
1 Gerpla A 15.85 16.65 16.65 49.15 1
3 Gerpla B 15.65 13.10 14.80 43.55 4
4 Gerpla C 14.05 13.45 12.40 39.90 6
5 Selfoss 15.60 15.10 15.80 46.50 3
6 Stjarnan 15.80 16.15 16.05 48.00 2

Úrvalsdeild mix

breyta
# Félag Gólf Dýna Tramp. Samtals Sæti
8 Gerpla 13.80 13.45 15.00 42.25 2
9 Selfoss 12.90 12.30 12.45 37.65 3
10 Stjarnan/Ármann 14.85 14.75 15.10 44.70 1


Úrslit á einstökum áhöldum

breyta

Úrvalsdeild kvk

breyta
Gólf Dýna Tramp.
# Félag Stig Sæti Stig Sæti Stig Sæti
Gerpla A 16.45 1 17.20 1 17.00 1
Stjarnan 16.10 2 16.40 2 16.35 2
Selfoss 14.25 3 15.10 3
Gerpla B 15.70 3

Úrvalsdeild mix

breyta
Gólf Dýna Tramp.
# Félag Stig Sæti Stig Sæti Stig Sæti
Stjarnan/Ármann 14.95 1 15.95 1 15.45 1
Selfoss 12.95 2 13.10 2 12.55 2
Gerpla 0.00 3 0.00 3 0.00 3

Tilvísanir

breyta