Austurtími

tímabelti í Norður-Ameríku
(Endurbeint frá Eastern Time)

Austurtími (Eastern Time Zone; skammstafað ET) er tímabelti sem nær yfir 22 fylki í austurhluta Bandaríkjanna, hluta af Kanada, og fylkið Quintana Roo í Mexíkó.

  Austurtími

Staðir sem nota:

  • Staðartíma (Eastern Standard Time; skammstafað EST) eru fimm tímum á eftir UTC, eða UTC−05:00 (haust/vetur).
  • Sumartíma (Eastern Daylight Time; skammstafað EDT) eru fjórum tímum á eftir UTC, eða UTC−04:00 (vor/sumar).

Annan sunnudag í mars, klukkan 02:00 EST, eru klukkurnar færðar til 03:00 EDT og þar með sleppir einum klukkutíma í sólarhring. Fyrsta sunnudag í nóvember, klukkan 02:00 EDT, eru klukkurnar færðar til 01:00 EST og þar með endurtekur einn klukkutíma í sólarhring.

Bandaríkin

breyta

Washington, D.C., og 17 önnur fylki eru staðsett að öllu leyti í Austurtíma. Þau eru:

Fimm fylki skiptast á milli Austurtíma og Miðtíma. Þau eru:

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.