Hörðudalshreppur var hreppur syðst í Dalasýslu.

Hörðudalshreppur

Hinn 1. janúar 1992 sameinuðust Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur undir nafninu Suðurdalahreppur. Sá hreppur varð svo hluti Dalabyggðar rúmum tveimur árum síðar.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.