Caspar David Friedrich

Caspar David Friedrich (5. september 17747. maí 1840) var þýskur listmálari sem var einn helsti fulltrúi rómantísku stefnunar þýsku. Friedrich fæddist í borginni Greifswald sem þá var hluti af Sænsku Pommern, en hann telst samt sem áður til þýskra málara. Friedrich flutti til Dresden 1798, og var þar til æviloka. Hann var vinur Goethe og Novalis. Einnig vinur hans Philipp Otto Runge, þeir vildu báðir eitthvað nýtt og komu með nýjunga í málaralistina.

Sjálfsmynd frá 1800.

Eitt hans fyrsta stóra verk var „Cross in the Mountains„ eða Tetschen Altar, 1807-1808.

Tenglar

breyta
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.