Wellington er höfuðborg Nýja-Sjálands. Þar búa um 413.000 manns (2017). Borgin er nefnd eftir hertoganum af Wellington. Wellington er syðsta höfuðborg heims.

Wellington.
  Þessi Nýja-Sjálandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.