1439
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1439 (MCDXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Gozewijn Comhaer Skálholtsbiskup hélt prestastefnu fyrir allt landið, en biskupslaust var þá á Hólum.
- Sigurður Jónsson varð príor í Möðruvallaklaustri.
- Hekla gaus.
Fædd
- Margrét Ólafsdóttir í Hvassafelli, kona Bjarna Ólasonar.
Dáin
- Ásbjörn Vigfússon, ábóti í Þingeyraklaustri.
- Njáll Bárðarson, ábóti í Helgafellsklaustri.
Erlendis
breyta- Kirkjuþingið í Flórens leiðir til tímabundinnar sameiningar Austur- og Vesturkirkjunnar.
- 23. júní - Eiríkur af Pommern settur af embætti í Danmörku.
- 21. ágúst - Eiríkur af Pommern settur af embætti í Svíþjóð.
- Kristófer af Bæjaralandi var valinn sem ríkisstjóri í Danmörku af danska aðlinum.
Fædd
Dáin
- 27. október - Albert 2. af Þýskalandi, keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1397).
- Elísabet af Bæheimi, drottning Ungverjalands, Bæheims og Þýskalands (f. 1409).