1225
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1225 (MCCXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Þorvaldur Gissurarson gerðist kanúki í Viðeyjarklaustri (en sjá líka 1226, heimildum ber ekki saman um stofnár klaustursins).
- Hallur Gissurarson ábóti í Helgafellsklaustri flutti sig yfir í Þykkvabæjarklaustur og varð ábóti þar.
Fædd
- (líklega) Hrafn Oddsson, goðorðsmaður og hirðstjóri (d. 1289).
Dáin
- Þuríður Gissurardóttir, kona Tuma Kolbeinssonar og síðar Sigurðar Ormssonar.
Erlendis
breyta- Hákon gamli Noregskonungur giftist Margréti, dóttur Skúla jarls Bárðarsonar.
- Þýsku riddararnir voru hraktir frá Transylvaníu.
- Þriðja endurgerð Magna Carta.
Fædd
- Tómas frá Akvínó, ítalskur guðfræðingur (d. 1274).
- Heilög Ísabella af Frakklandi, dóttir Loðvíks 8. (d. 1270).
- Mikael 8. Palaíológos, Býsanskeisari (d. 1282).
Dáin