1278
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1278 (MCCLXXVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi
breyta- Sturla Þórðarson ritaði að öllum líkindum fyrri hluta Magnúss sögu lagabætis.
- Magnús konungur herraði Sturlu Þórðarson fyrstan allra íslenskra höfðingja. Sturla kom heim til Íslands sama ár.
- Fædd
- Dáin
Erlendis
breyta- 26. ágúst - Ottokar 2., konungur Bæheims og hertogi af Austurríki, féll í orrustu við Rúdolf 1., sem lagði síðan Austurríki undir sig og lagði þar með grunninn að erfðalandi Habsborgara.
- Venseslás 2. varð konungur Bæheims.
- Landamæri og stjórnskipan Andorra var ákveðin af biskupnum af Urgell og Greifanum af Foix.
- Fædd
- Dáin
- 26. ágúst - Ottokar 2., konungur Bæheims.