Þekktir nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð
Þetta er listi yfir þekkta nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð.
Athafnamenn
breyta- Bergljót Arnalds, rithöfundur og leikkona
- Bragi Ólafsson, tónlistarmaður og rithöfundur
- Eyþór Arnalds, tónlistar- og athafnamaður
- Jón Gnarr Kristinsson, fjöllistamaður og borgarstjóri
- Bergur Ebbi, uppistandari
Fjölmiðlafólk
breyta- Broddi Broddason, útvarpsþulur
- Halldór Halldórsson, fjölmiðlamaður og skáld
- Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaður
- Valgerður Matthíasdóttir, sjónvarpskona
Fræðimenn
breyta- Eiríkur Tómasson, lagaprófessor
- Hugo Þórisson, sálfræðingur
- Sveinn Viðar Guðmundsson, prófessor, Frakklandi
- Stefán Ólafsson, prófessor, prófessor í félagsfræði
Íþróttamenn
breyta- Sigurður Eggertson, Handboltamaður
Leikarar
breyta- Atli Rafn Sigurðarson, leikari
- Edda Björgvinsdóttir, leikkona
- Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona
- Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona
Leikstjórar
breyta- Karl Ágúst Úlfsson, leikari, leikstjóri og þýðandi
Lögmenn
breyta- Gestur Jónsson, lögmaður
- Hreinn Loftsson, lögmaður
- Þórhildur Líndal, lögfræðingur
Löggæslumenn
breyta- Stefán Eiríksson, lögreglustjóri
Prestar
breyta- Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur
Rithöfundar
breyta- Arnaldur Indriðason, rithöfundur
- Bergljót Arnalds, rithöfundur og leikkona
- Birna Anna Björnsdóttir, rithöfundur
- Jóhanna Halldóra Sveinsdóttir, rithöfundur
- Silja Hauksdóttir, rithöfundur og leikstjóri
- Þórunn Valdimarsdóttir, Rithöfundur og sagnfræðingur
Stjórnmálafólk
breyta- Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og fyrrv. borgarstjóri
- Eyþór Arnalds formaður bæjarráðs Árborgar
- Grímur Atlason, bæjarstjóri Bolungarvíkur
- Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar alþingis og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
- Helgi Hjörvar, alþingismaður og fyrrverandi borgarfulltrúi
- Hjálmar Árnason, alþingismaður
- Magnús Þór Gylfason, framkv.stjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og fv. formaður Heimdallar
- Oddný Sturludóttir, borgarfulltrúi og rithöfundur
- Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri
- Sigurður Geirdal, fv. bæjarstjóri í Kópavogi
- Þórólfur Árnason, fv. borgarstjóri
Tónlistarmenn
breyta- Björk Guðmundsdóttir, söngkona
- Eyþór Arnalds, tónskáld, sellóleikari, söngvari
- Eggert Pálsson, slagverksleikari
- Egill Ólafsson, Stuðmaður
- Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður
- Kristinn Sigmundsson, söngvari
- Matthías Matthíasson, söngvari Papa
- Mist Þorkelsdóttir, tónskáld
- Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari
- Ragnar Jón Hrólfsson, Trymbill
- Ragnheiður Gröndal, söngkona
- Regína Ósk, söngkona
- Sigurður Bjóla Garðarsson, Stuðmaður
- Sigurður Flosason saxófónleikari
- Tómas Tómasson, Stuðmaður
- Valgeir Guðjónsson, fyrrverandi Stuðmaður
- Þórður Árnason, Stuðmaður
Viðskiptamenn
breyta- Ragnar Önundarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri MasterCard - Kreditkorts hf
Þýðendur
breyta- Matthías Kristiansen, þýðandi