Birgir Leifur Hafþórsson

íslenskur kylfingur

Birgir Leifur Hafþórsson (fæddur 16. maí 1976 á Akranesi) er kylfingur. Hann varð atvinnumaður í golfi tvítugur eða árið 1997.[1]

Birgir Leifur hefur orðið Íslandsmeistari í golfi í fjögur skipti, síðast árið 2014.[2] Elendis lenti Birgir Leifur í öðru sæti í úrtökumóti fyrir síðari hluta sænsku mótaraðarinnar, í Vesteras, árið 1997.[3] Stofnað var fyrirtæki um kylfinginn, sem heitir Eigendur Birgis.[4]

Tilvísanir

breyta