VISA-bikar karla í knattspyrnu 2007
VISA-bikar karla 2007 er 48. skiptið sem bikarkeppni karla í knattspyrnu er haldin. Fyrsti leikur keppninar var spilaður 11. maí 2007 kl: 18:00 en þá mættust Grundarfjörður og Höfrungur en Grundarfjörður hafði betur með sex mörkum gegn fimm. Í úrslitaleiknum þann 6. október 2007 kl: 14:00 mættust FH og Fjölnir á Laugardalsvelli.
Stofnuð | 2007 |
---|---|
Núverandi meistarar | FH |
Tímabil | 2006 - 2008 |
Útsláttakeppni
breytaForkeppni
breytaFélag | #Ú | Félag |
---|---|---|
Grundarfjörður | Höfrungur | |
Hamrarnir | Snörtur | |
KFR | Hrunamenn | |
KB | Kjalnesingar | |
Berserkir | UMFL | |
Álftanes | Augnablik |
Smáatriði um leikinn
breyta6. október 2007 14:00 GMT | |||
FH | 2 - 1 | Fjölnir | Laugardalsvöllur, Ísland Áhorfendur: 3739 Dómari: Egill Már Markússon (ISL) |
Matthías 17'
Matthías 105' |
(Leikskýrsla) | Gunnar Már 87' |
Fróðleikur
breyta
|
Fyrir: VISA-bikar karla 2006 |
Bikarkeppni karla í knattspyrnu | Eftir: VISA-bikar karla 2008 |