Ungmennafélagið Fjölnir

Ungmennafélagið Fjölnir er íþróttafélag í Grafarvogi, Reykjavík. Félagið hefur aðsetur að Dalhúsum.


Deildir innan FjölnisBreyta

Það starfa nú níu virkar deildir innan Ungmennafélagsins Fjölnis, en það eru knattspyrnu-, körfuknattleiks-, sund-, fimleika-, handbolta-, skák-, frjálsíþrótta-, karate- og tennisdeild.

KnattspyrnaBreyta

Knattspyrnudeild Fjölnis er stærsta deild félagsins. Deildin er ein af stofndeildum félagsins frá árinu 1988. Um þrjú hundruð börn skráðu sig á stofnárinu 1988 og hófust æfingar á malbiksvelli við Foldaskóla. Í dag eru rúmlega 700 iðkendur hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna

KörfuknattleikurBreyta

SundBreyta

FimleikarBreyta

HandboltiBreyta

SkákBreyta

Frjáls íþróttirBreyta

KarateBreyta

TennisBreyta

TitlarBreyta

KnattspyrnaBreyta

KarlaflokkurBreyta

2013

KörfuknattleikurBreyta

KarlaflokkurBreyta

2002

TenglarBreyta


   Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.