Upplýsingin á Íslandi

Saga Íslands

Eftir tímabilum

Miðaldir á Íslandi
Nýöld á Íslandi
Nútíminn á Íslandi

Eftir umfjöllunarefni

Upplýsingaöld á Íslandi er tímabil upplýsingarinnar á Íslandi, sem hófst á miðri 18. öld þegar miklum breytingum var hrundið af stað í íslenskum stjórnmálum að frumkvæði Dana auk þess sem framfarir urðu í landbúnaði og garðrækt. Ýmislegt var gert í trú- og fræðslumálum og rannsóknarferðir til landsins voru tíðar. Mörg fræðifélög voru stofnuð og tímarit gefin út, þar á meðal Skírnir, sem Hið íslenska bókmenntafélag sem gaf út. Félagið er enn starfandi og Skírnir er elsta starfandi tímarit á Norðurlöndunum.

Helstu boðberar upplýsingarinnar á Íslandi

breyta