Landbúnaður er sú grein atvinnulífsins sem snýst um að yrkja landið og rækta dýr til manneldis.

Kúabúskapur heyrir undir landbúnað

Landbúnaður hefur verið lifibrauð mannkyns allt frá því að maðurinn þróaðist og fékk nægilega greind til að sjá um akuryrkju og húsdýr.

Saga landbúnaðar breyta

Landbúnaður varð fyrst til við lok síðustu ísaldar og upphaf nýsteinaldar fyrir um 12 þúsund árum síðan. Talið er að menn hafi tamið hesta fyrir um 4000 árum síðan og hafi þeir verið notaðir til dráttar og reiðar. Áður hafði maðurinn tamið nautgripi og sauðfé til að hafa sem húsdýr.

Tengt efni breyta

   Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.