Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Sveitarfélaginu Skagafirði. Sveitarstjórn ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
Núverandi sveitarstjórn
2014Breyta
Síðast var kosið til sveitarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014[1].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 1007 | 45,4 | 5 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 592 | 26,7 | 2 | |
Skagafjarðarlistinn | K | 284 | 12,8 | 1 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 334 | 15,1 | 1 | |
Auðir og ógildir | 87 | 3,8 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 3003 | ||||
Greidd atkvæði | 2304 | 76,7 |
Núverandi skipting sveitarstjórnarfulltrúa í Skagafirði
Eftirfarandi fulltrúar skipa sveitarstjórn:
2010Breyta
Úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010[2].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 886 | 38,0 | 4 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 541 | 23,2 | 2 | |
Frjálslyndir og óháðir | F | 219 | 9,4 | 1 | |
Samfylkingin | S | 197 | 8,5 | 1 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 356 | 15,3 | 1 | |
Auðir og ógildir | 131 | 5,6 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 3052 | ||||
Greidd atkvæði | 2330 | 76,3 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Stefán Vagn Stefánsson |
Sigríður Magnúsdóttir | |
Bjarki Tryggvason | |
Viggó Jónsson | |
D | Jón Magnússon |
Sigríður Svavarsdóttir | |
F | Sigurjón Þórðarson |
S | Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir |
V | Bjarni Jónsson |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta þann 4. júní 2010 og var Guðmundur Guðlaugsson ráðinn sveitarstjóri til að byrja með en Ásta Pálmadóttir tók við í september. Bjarni Jónsson var kjörin forseti sveitarstjórnar.
2006Breyta
Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 2006[3].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 819 | 33,4 | 4 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 693 | 28,3 | 3 | |
Frjálslyndir og óháðir | F | 197 | 8,0 | 0 | |
Samfylkingin | S | 392 | 16,0 | 1 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 276 | 11,3 | 1 | |
Auðir og ógildir | 73 | 3,0 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 2952 | ||||
Greidd atkvæði | 2450 | 83,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta þann 31. maí 2006 og var Guðmundur Guðlaugsson ráðinn sveitarstjóri en Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir var kjörin forseti sveitarstjórnar.
2002Breyta
Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 2002[4].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 729 | 28,8 | 3 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 865 | 34,2 | 3 | |
Frjálslyndir og óháðir | F | 138 | 5,5 | 0 | |
Skagafjarðarlistinn | S | 225 | 8,9 | 1 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | U | 503 | 19,9 | 2 | |
Auðir og ógildir | 69 | 2,7 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 2976 | ||||
Greidd atkvæði | 2529 | 85,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð mynduðu meirihluta.
1998Breyta
Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1998[5].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 863 | 33,4 | 4 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1014 | 39,2 | 5 | |
Skagafjarðarlistinn | S | 490 | 18,9 | 2 | |
Vinsældalistinn | U | 155 | 6,0 | 0 | |
Auðir og ógildir | 65 | 2,5 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 3051 | ||||
Greidd atkvæði | 2587 | 84,8 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta[6].
HeimildirBreyta
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar - úrslit“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar - úrslit“.
- ↑ „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í 14. apríl 2005, bls 20-21,31“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í mars 1999, bls 76“.
- ↑ „DV 26. maí 1998, bls 7“.