Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014 fóru fram 31. maí 2014. Víða um land buðu nýir flokkar fram lista og fengu bæði Björt framtíð og Píratar fulltrúa kjörna í ákveðnum sveitarfélögum. Kosningarnar voru þær fyrstu þar sem notast var við rafræna kjörskrá, en það var gert í tilraunaskilyrði í Akranesbæ og á Rangárþingi ytra.[1][2]

Eva Einarsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar, fyrir framan kosningaskrifstofu flokks síns á kjördegi.

Á Akureyri ákváðu L-listinn og Bæjarlistinn að sameinast.[3]

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

breyta

Höfuðborgarsvæðið

breyta

Reykjavík

breyta

  Reykjavíkurborg

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsókn og flugvallarvinir 5.865 10,7 2 0 +2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 14.031 25,7 4 5 -1
R   Alþýðufylkingin 219 0,4 0 0 -
S   Samfylkingin 17.426 31,9 5 3 +2
T Dögun 774 1,4 0 0 -
V   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 4.553 8,3 1 1 -
Þ   Píratar 3.238 5,9 1 0 +1
Æ   Björt framtíð 8.539 15,6 2 0 +2
' auðir og ógildir 2.024 3,6
Alls 56.896 100 15 15 -


Kópavogur

breyta

  Kópavogsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknar­flokkurinn 1.610 11,8 1 1 -
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 5.388 39,3 5 4 +1
S   Samfylkingin 2.203 16,1 2 3 -1
T Dögun og umbótasinnar 113 0,8 0 0 -
V   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.310 9,6 1 1 -
X Næst besti flokkurinn 435 3,2 0 1 -1
Y Listi Kópavogsbúa 0 0 0 1 -1
Þ   Píratar 554 4,0 0 0 -
Æ   Björt framtíð 2.083 15,2 2 0 +2
' auðir og ógildir 663 4,6
Alls 14.359 100 11 11 -


Garðabær

breyta

  Garðabær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknar­flokkurinn 440 6,6 0 0 -
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 3.916 58,8 7 5 +2
M Listi fólksins í bænum 657 9,9 1 1 -
S   Samfylkingin 660 9,9 1 1 -
Æ   Björt framtíð 985 14,8 2 0 +2
' auðir og ógildir 200 2,9%
Alls 6.891 100 11 7 4


Seltjarnarnes

breyta

  Seltjarnarneskaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S   Samfylkingin 650 29,4 2 1 +1
N Neslistinn 296 13,4 1 1 -
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1.161 52,6 4 5 -1
B   Framsóknar­flokkurinn 101 4,6 0 0 -
' auðir og ógildir 165 6,8
Alls 2.307 100 7 7 -


Mosfellsbær

breyta

  Mosfellsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 464 11,9 1 1 -
S   Samfylkingin 672 17,2 2 1 +1
M Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ 354 9,1 1 1 -
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1.905 48,7 5 4 +1
B   Framsóknar­flokkurinn 282 7,2 0 0 -
X Mosfellslistinn 231 5,9 0 0 -
' auð og ógild 141 3,5
Alls 4.061 100 9 7 +2


Hafnarfjörður

breyta

  Hafnarfjarðarkaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V   Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.314 11,7% 1 1 -
S   Samfylkingin 2.278 20,2 3 5 -2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 4.029 35,8 5 5 -
B   Framsóknar­flokkurinn 735 6,5 0 0 -
Þ   Píratar 754 6,7 0 0 -
Æ   Björt framtíð 2.143 19,0 2 0 -
' auðir og ógildir 671 5,6
Alls 11.926 100 11 11 -



Reykjanes

breyta

Reykjanesbær

breyta

  Reykjanesbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S   Samfylkingin 1.453 20,8 2 3 -1
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 2.550 36,5 4 7 -3
B   Framsóknar­flokkurinn 562 8,0 1 1 -
Y Bein leið 1.178 16,9 2 0 +2
Þ   Píratar 173 2,5 0 0 -
Á Frjálst afl 1.067 15,3 2 0 +2
' auðir og ógildir 433 6,5
Alls 7.181 100 11 11 -


Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta

Tengt efni

breyta

Kosningasaga