Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Sveitarfélaginu Skagafirði. Sveitarstjórn ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.

Núverandi sveitarstjórn

2022 breyta

Úrslit í sveitarsjórnarkosningum 14. maí 2022[1]

Í febrúar 2022 sameinuðust Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur. í ráðgefandi atkvæðagreiðslu sem fór fram samhliða kosningum í maí 2022 var ákveðið að nafn nýs sveitarfélags yrði Skagafjörður.

Flokkur Listi % +/-% Fulltrúar +/- Fulltrúar
Framsóknarflokkur B 32,33 -1,72 3 0
Sjálfstæðisflokkur D 22,75 +1,77 2 0
Byggðalisti L 24,73 4,15 2 0
Vinstrihreyfingin - grænt framboð V 20,19 -4,19 2 0

Eftirfarandi fulltrúar skipa sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Einar E. Einarsson
Hrund Pétursdóttir
Hrefna Jóhannesdóttir
D Gísli Sigurðsson
Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir
L Jóhanna Ey Harðardóttir
Sveinn Úlfarsson
V Álfhildur Leifsdóttir
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir

Framsóknarflokkur og Sjákfstæðirflokkur endurnýjuðu meirihlutasamstarf sitt.

2018 breyta

Úrslit í sveitarstjórnarkosningum 26. maí 2018[2]

Skagafjarðarlistinn bauð ekki fram í kosningunum 2018. Nýtt framboð var Byggðalisti.

Flokkur Listi % +/-% Fulltrúar +/- Fulltrúar
Framsóknarflokkur B 34,05 -11,35 3 -2
Sjálfstæðisflokkur D 20,98 -5,72 2 0
Byggðalisti L 20,58 +20,58 2 Nýtt framboð
Vinstrihreyfingin - grænt framboð V 24,38 +9,28 2 +1

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Stefán Vagn Stefánsson
Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Laufey Kristín Skúladóttir
D Gísli Sigurðsson
Regína Valdimarsdóttir
L Ólafur Bjarni Haraldsson
Jóhanna Ey Harðardóttir
V Bjarni Jónsson
Álfhildur Leifsdóttir

Framsóknarflokkur og Sjákfstæðirflokkur endurnýjuðu meirihlutasamstarf sitt.

2014 breyta

Úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014[3].

Í kosningum 2014 buðu Frjálslyndir og óháðir, og Samfylkingin ekki fram sérframboð. Oddvitar listanna frá 2010 skipuðu efstu sæti nýs Skagafjarðarlista.

Flokkur Listi Atkvæði % +/-% Fulltrúar +/- Fulltrúar
Framsóknarflokkurinn B 1007 45,4 +7,4 5 +1
Sjálfstæðisflokkurinn D 592 26,7 +3,5 2 0
Skagafjarðarlistinn K 284 12,8 -5,1 1 -1*
Vinstrihreyfingin – grænt framboð V 334 15,1 -0,2 1 0
Auðir og ógildir 87 3,8
- - - - -
Á kjörskrá 3003
Greidd atkvæði 2304 76,7

* Fyrrum fylgi og fulltrúar Skagafjarðarlista eru reiknuð sem samanlagt fylgi Frjálslynda og óháða, og Samfylkingar.

Skipting sveitarstjórnarfulltrúa í Skagafirði 2014-2018

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Bjarki Tryggvason
Viggó Jónsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
D Sigríður Svavarsdóttir
Gunnsteinn Björnsson
K Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
V Bjarni Jónsson

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur mynduðu meirihluta.

2010 breyta

Úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010[4].


Flokkur Listi Atkvæði % +/-% Fulltrúar +/- Fulltrúar
Framsóknarflokkurinn B 886 38,0 +4,6 4 0
Sjálfstæðisflokkurinn D 541 23,2 -5,1 2 -1
Frjálslyndir og óháðir F 219 9,4 +1,4 1 +1
Samfylkingin S 197 8,5 -7,5 1 0
Vinstrihreyfingin – grænt framboð V 356 15,3 +4 1 0
Auðir og ógildir 131 5,6
- - - - -
Á kjörskrá 3052
Greidd atkvæði 2330 76,3

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Bjarki Tryggvason
Viggó Jónsson
D Jón Magnússon
Sigríður Svavarsdóttir
F Sigurjón Þórðarson
S Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
V Bjarni Jónsson

Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta þann 4. júní 2010 og var Guðmundur Guðlaugsson ráðinn sveitarstjóri til að byrja með en Ásta Pálmadóttir tók við í september. Bjarni Jónsson var kjörin forseti sveitarstjórnar.

2006 breyta

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 2006[5].


Flokkur Listi Atkvæði % +/-% Fulltrúar +/- Fulltrúar
Framsóknarflokkurinn B 819 33,4 +4,6 4 +1
Sjálfstæðisflokkurinn D 693 28,3 -5,9 3 0
Frjálslyndir og óháðir F 197 8,0 +2,5 0 0
Samfylkingin S 392 16,0 +7,1 1 0*
Vinstrihreyfingin – grænt framboð V 276 11,3 -8,6 1 -1
Auðir og ógildir 73 3,0
- - - - -
Á kjörskrá 2952
Greidd atkvæði 2450 83,0

* Fyrrum fylgi og fulltrúar Skagafjarðarlistans frá 2002 er talið sem fylgi Samfylkingar 2006

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Gunnar Bragi Sveinsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Einar Eylert Einarsson
Sigurður Árnason
D Bjarni Egilsson
Páll Dagbjartsson
Katrín María Andrésdóttir
S Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
V Bjarni Jónsson

Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta þann 31. maí 2006 og var Guðmundur Guðlaugsson ráðinn sveitarstjóri en Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir var kjörin forseti sveitarstjórnar.

2002 breyta

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 2002[6].

Fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa var fækkaður úr 11 í 9.

Flokkur Listi Atkvæði % +/-% Menn +/- Fulltrúar
Framsóknarflokkurinn B 729 28,8 -4,6 3 -1
Sjálfstæðisflokkurinn D 865 34,2 -5 3 -2
Frjálslyndir og óháðir F 138 5,5 +5,5 0 Nýtt framboð
Skagafjarðarlistinn S 225 8,9 -10 1 -1
Vinstrihreyfingin – grænt framboð U 503 19,9 +19,9 2 Nýtt framboð
Auðir og ógildir 69 2,7
- - - - -
Á kjörskrá 2976
Greidd atkvæði 2529 85,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Gunnar Bragi Sveinsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Einar Eylert Einarsson
D Gísli Gunnarsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Bjarni Maronsson
S Snorri Styrkársson
U Ársæll Guðmundsson
Bjarni Jónsson

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð mynduðu meirihluta.

1998 breyta

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1998[7].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 863 33,4 4
Sjálfstæðisflokkurinn D 1014 39,2 5
Skagafjarðarlistinn S 490 18,9 2
Vinsældalistinn U 155 6,0 0
Auðir og ógildir 65 2,5
- - - - -
Á kjörskrá 3051
Greidd atkvæði 2587 84,8

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Elínborg Hilmarsdóttir
Herdís Á. Sæmundsdóttir
Sigurður Friðriksson
Stefán Guðmundsson
D Árni Egilsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Gísli Gunnarsson
Páll Hermann Kolbeinsson
Sigrún Alda Sighvatsdóttir
S Ingibjörg Hafstað
Snorri Styrkársson

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta[8].

Heimildir breyta

  1. „Skagafjörður 2022“. kosningasaga. 20. febrúar 2022. Sótt 20. september 2022.
  2. „Sveitarfélagið Skagafjörður 2018“. kosningasaga. 18. janúar 2018. Sótt 20. september 2022.
  3. „Sveitastjórnarkosningar - úrslit“.
  4. „Sveitastjórnarkosningar - úrslit“.
  5. „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
  6. „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í 14. apríl 2005, bls 20-21,31“.
  7. „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í mars 1999, bls 76“.
  8. „DV 26. maí 1998, bls 7“.