Stuðlaberg
Stuðlaberg er storkuberg, einkum blágrýti, sem við kólnunina hefur dregist saman í stuðla sem oftast eru lóðréttir. Stuðlaberg er oftast sexstrenda en einnig þekkjast önnur form svo sem sjö-, fimm- og ferstrendingar.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/f/f1/SvartifossDetail.jpg/220px-SvartifossDetail.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/c4/Vik_-_Black_Sand_Beach_und_Basalts%C3%A4ulen.jpg/220px-Vik_-_Black_Sand_Beach_und_Basalts%C3%A4ulen.jpg)
Stuðlaberg er storkuberg, einkum blágrýti, sem við kólnunina hefur dregist saman í stuðla sem oftast eru lóðréttir. Stuðlaberg er oftast sexstrenda en einnig þekkjast önnur form svo sem sjö-, fimm- og ferstrendingar.