Blágrýti
Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er smákornótt svo kristallar sjást með berum augum. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.
Tengt efni Breyta
Tengill Breyta
- „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti?“ á Vísindavefnum
Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er smákornótt svo kristallar sjást með berum augum. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.