Blágrýti

Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er smákornótt svo kristallar sjást með berum augum. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.

Tengt efniBreyta

TengillBreyta

   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.