Hljóðaklettar
Hljóðaklettar er safn stuðlabergskletta í Jökulsárgljúfrum sem tilheyra Vatnajökulsþjóðgarði. Meðal þeirra eru Karl og kerling, Tröllið og Kirkjan. Skammt frá er Dettifoss.
Myndir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hljóðaklettum.
-
Kletturinn sem nefnist Kirkja
-
Tröllið
-
Karl og Kerling
-
Hljóðaklettar um 1900.
Tenglar
breyta- NAT.is - Hljóðaklettar Geymt 7 desember 2012 í Wayback Machine
- Norðurland - Hljóðaklettar[óvirkur tengill]