Litlanesfoss
Litlanesfoss er foss í Hengifossá í Fljótsdal, einnig þekktur sem Stuðlabergsfoss. Fossinn er um 30 metra hár og myndar svuntu í klettaþröng. Fossinn er í mikilli klettakór með óvenju reglulegu stuðlabergi úr háum og beinum súlum.[1]
TilvísanirBreyta
- ↑ Helgi Hallgrímsson. „Hengifossgriðland“. Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs. Sótt 6. apríl 2014.
Aldeyjarfoss • Álafoss • Barnafoss • Bjarnafoss • Brúarfoss • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Fagrifoss • Fardagafoss • Faxi • Foss á Síðu • Glanni • Gljúfrabúi • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Grundarfoss • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Írárfoss • Kringilsárfoss • Laxfoss (Grímsá) • Laxfoss (Norðurá) • Litlanesfoss • Mígandi • Morsárfoss • Ófærufoss • Rauðsgil • Rjúkandi • Sauðárfoss • Selfoss • Seljalandsfoss • Skógafoss • Strútsfoss • Svartifoss • Tröllafoss (Leirvogsá) • Tröllafossar • Tröllkonuhlaup • Urriðafoss • Þjófafoss • Þórðarfoss • Þórufoss • Öxarárfoss