Jökuldalur er dalur á Austurlandi, vestur af Egilsstöðum. Jökulsá á Dal liggur um dalinn og Hringvegurinn fer um hluta hans. Jökuldalshreppur náði yfir dalinn. Stuðlagil er fagurt gil í dalnum og fossinn Rjúkandi má sjá frá hringveginum.

Jökuldalur séð frá Hringvegi 1 á Jökuldalsheiði
Stuðlagil í Jökuldal

Tenglar breyta

Jökuldalur Geymt 27 ágúst 2019 í Wayback Machine