Storkuberg er bergtegund, sem myndast þegar bergkvika, sem á upptök í möttli jarðar, storknar. Storkuberg skiptist í gosberg, gangberg og djúpberg.

Storkuberg (basalt), ljósu rákirnar sýna rennslisátt

Storkuberg er algengasta bergtegundin í jarðskorpunni, einkum á hafsbotninum þar sem stöðugt flæðir upp kvika á flekaskilum. Ástæða þessa kvikuuppsstreymis er klofnun geislavirkra efna djúpt niðri í möttli sem veldur varmamyndun. Þennan varma þarf jörðin að losa sig við og gerir það m.a. með því að senda heitt, bráðið berg upp á yfirborð þar sem það kólnar og varminn hverfur út í andrúmsloftið.

Gosberg er ríkjandi á Íslandi. Fundist haf 25 tegundir storkubergs á Íslandi. Langalgengastu storkubergtegundir er þóleiít, ólivínþóleiít, gabbró og rýólít. [1]

Helstu tegundir

breyta

Gosberg og gangberg

breyta

Djúpberg

breyta

Tengill

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Berg (Náttúrufræðistofnun Íslands)