65°09′48″N 15°18′26″V / 65.1634°N 15.3072°V / 65.1634; -15.3072 Stuðlagil er gil í Jökuldal á Austurlandi. Það hefur stórar og sérstæðar stuðlabergsmyndanir sem eru um 30 metra háar og blágrænleitt vatn.[1][2][3]

Stuðlagil

Áin Jökla rennur um gilið,[1] vatnið í ánni lækkaði um 7 til 8 metra vegna Kárahnjúkavirkjunar.[1]

Gilið varð óvænt vinsæll ferðamannastaður eftir að það var sýnt í ferðabæklingi WOW air árið 2017.[4] Aðgengi er takmarkað fyrir mikla umferð en mjór malarvegur er á svæðinu.[4] Leikarinn Will Smith tók upp þátt þar í kjölfarið.

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 „Ný sjónarhorn í Stuðlagili“. www.mbl.is. Sótt 31. ágúst 2020.
  2. „Svona kemstu niður að Stuðlagili“. www.mbl.is. Sótt 31. ágúst 2020.
  3. „Stuðlagili lokað í tvo daga vegna Wills Smiths“. www.mbl.is. Sótt 31. ágúst 2020.
  4. 4,0 4,1 „Vegur að Stuðlagili ræður illa við rútuumferð“. RÚV. 27. ágúst 2019. Sótt 31. ágúst 2020.