Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Fossinn er umkringdur stuðlabergi sem er hluti af hraunþekjunni Frambruna eða Suðurárhrauni. Hvíti litur jökulfljótsins þykir mynda skemmtilega andstæðu við dökkt bergið. Fallið er um 20 metrar.

Aldeyjarfoss sumarið 2009.

Í og við björg fossins verpa fálkar, smyrlar, heiðagæsir, grágæsir og gulendur.

HeimildirBreyta

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Aldeyjarfoss“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. mars 2010.
  • „Friðum Skjálfandafljót - Grein“. Sótt 3. mars 2010.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.