Bantúmál eru undirflokkur bemúe-kongó mála sem töluð eru í Afríku sunnan Sahara. Þau tilheyra flokki atlantíkkongótungumála. Þau voru lengi talin sérstök málaætt en eru nú venjulega eignuð benúe-kongógrein níger-kordófan málaættarinnar. Bantúmál telja um 250.

Listi í stafrófsröð yfir bantúmál breyta

   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.