Gígtappi

Gígtappi

Gígtappi myndast þegar hraun storknar í gosrás á virku eldfjalli. Við þetta jarðfræðilega fyrirbæri verður mikill þrýstingur ef rokgjörn kvika festist undir tappanum en þá breytist eldgosið gjarnan í sprengigos. Rof geta síðar orðið til þess að steininn sem umlukti tappann hverfur svo hann stendur einn eftir.

Dæmi um gígtappaBreyta

   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.