Pétur Eggerz
Pétur Eggerz (f. 19. nóvember 1960) er íslenskur leikari.
Ferill leikhús / leikhópar
breytaÁr | Leikhús | Leiksýning | Hlutverk |
---|---|---|---|
1984 | Leikfélag Akureyrar | Ég er gull og gersemi | Ýmis hlutverk |
1985 | Leikfélag Akureyrar | Piaf | Ýmis hlutverk |
1985 | Leikfélag Akureyrar | Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir | Ýmis hlutverk |
1985 | Leikfélag Akureyrar | Jólaævintýri | Ýmis hlutverk |
1986 | Leikfélag Akureyrar | Silfurtunglið | Samson Umslóbógas |
1986 | Leikfélag Akureyrar | Blóðbræður | |
1986 | Þjóðleikhúsið | Uppreisn á Ísafirði | |
1987 | Þjóðleikhúsið | Rómúlus mikli | |
1987 | Leikfélag Akureyrar | Piltur og stúlka | Indriði |
1988 | Leikfélag Akureyrar | Horft af brúnni | |
1988 | Leikfélag Akureyrar | Fiðlarinn á þakinu | Lögreglustjóri |
1988 | Leikfélag Akureyrar | Emil í Kattholti | Alfreð |
1989 | Alþýðuleikhúsið | Macbeth | |
1990 | Möguleikhúsið | Grímur og galdramaðurinn | Sögumaður |
1991 | Möguleikhúsið | Fríða fitubolla | Sögumaður |
1991 | Leikfélag Reykjavíkur | 1932 | Ýmis hlutverk |
1992 | Möguleikhúsið | Smiður jólasveinanna | Kertasníkir/Jólaköttur |
1993 | Möguleikhúsið | Geiri lygari | Sigvaldi/Þjófur |
1994 | Möguleikhúsið | Mókollur | Ýmis hlutverk |
1995 | Möguleikhúsið | Ástarsaga úr fjöllunum | Sögumaður |
1996 | Möguleikhúsið | Einstök uppgötvun | Skarphéðinn |
1997 | Möguleikhúsið | Snillingar í Snotraskógi | Korni |
1998 | Möguleikhúsið | Góðan dag, Einar Áskell! | Pabbi |
1999 | Möguleikhúsið | Jónas týnir jólunum | Jónas |
2000 | Möguleikhúsið | Völuspá | Sögumaður(einleikur) |
2001 | Möguleikhúsið | Skuggaleikur | Binni |
2002 | Möguleikhúsið | Heiðarsnælda | Sögumaður |
2003 | Möguleikhúsið | Tveir menn og kassi | Maður |
2004 | Möguleikhúsið | Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi | Hattur |
2004 | Möguleikhúsið | Smiður jólasveinanna | Kertasníkir/Þrasi |
2005 | Möguleikhúsið | Landið vifra | Ýmis hlutverk |
2007 | Möguleikhúsið | Sæmundur fróði | Sæmundur |
2008 | Möguleikhúsið | Aðventa | Sögumaður(einleikur) |
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | |
---|---|---|---|
1985 | Hvítir mávar | Hermaður #3 | |
1986 | Tilbury | Breskur hermaður | |
1987 | Nonni og Manni | Aðstoðarmaður sýslumanns | |
1988 | Nóttin, já nóttin | Norskur ferðamaður | |
1992 | Veggfóður: Erótísk ástarsaga | Lögreglumaður #2 | |
1992 | Sódóma Reykjavík | Sveinn | |
1992 | Karlakórinn Hekla | Kórfélagi | |
2003 | Opinberun Hannesar | ||
2008 | Dagvaktin | Sendibílstjóri | |
2011 | Rokland | Beggi Box | |
2013 | Áramótaskaup | Sturla Jónsson | |
2014 | Hraunið | Einar |
Tengill
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.