1725
ár
(Endurbeint frá MDCCXXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1725 (MDCCXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Maí - Snjóflóð í Héðinsfirði, 3-6 létust.
- Eldgos í Vatnajökli, suðaustur af Heklu og Mývatnseldar.
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
Erlendis
breyta- 20. janúar - Fyrsti skráði hnefaleikabardaginn fór fram í London milli Englendings og Feneyjamanns.
- 8. febrúar - Katrín 1. Rússakeisaraynja tók við völdum í Rússlandi eftir að eiginmaður hennar, Pétur mikli, dó.
- 23. júní - Óeirðir urðu í Suður-Lanarkshire í Skotlandi eftir hækkun á bjór og viskíi.
- 27. ágúst - Franskt skip fórst við Nova Scotia, 216 létust og farmur af gull og silfurpeningum tapaðist. Skipið fannst árið 1965.
- 5. september - Loðvík 15. Frakklandskonungur kvæntist Maríu Leszczyńska, prinsessu af Póllandi.
- 16. september - Hannover-sáttmálinn: Bandalag milli Bretlands, Prússlands og Frakklands. Austurríki og Spánn mynduðu síðar bandalag gegn þeim.
- 8. nóvember Fyrsta fréttablaðið kom út í New York, vikublaðið the New-York Gazette.
- Antonio Vivaldi gaf út fiðlukonsertinn Árstíðirnar fjórar.
Fædd
- 2. apríl - Giacomo Casanova, feneyskur ævintýramaður og flagari. (d. 1798)
- 14. september - Niels Ryberg, danskur stórkaupmaður. (d. 1804)
Dáin
- 2. mars - Johan Fredrik Peringskiöld, sænskur þjóðminjavörður (f. 1689)
- 8. febrúar - Pétur mikli, rússakeisari (f. 1672).
- 2. október - Alessandro Scarlatti, ítalskt tónskáld. (f. 1660)
Tilvísanir
breyta- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Bæði Jón og dóttir hans, Halldóra, báru að hann hefði nauðgað henni. Dauðadómi Alþingis yfir henni vegna málsins var áfrýjað til konungs, sem staðfesti dóminn árið 1729, og var henni þá drekkt.
- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.