1415

ár
(Endurbeint frá MCDXV)
Ár

1412 1413 141414151416 1417 1418

Áratugir

1401–14101411–14201421–1430

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1415 (MCDXV í rómverskum tölum)

Jan Hus brenndur á báli.
Orrustan við Agincourt.

Atburðir

breyta

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta
  • 4. júlí - Gregoríus XII páfi sagði af sér á kirkjuþinginu í Konstans. Kirkjuþingið hafði samþykkt að allir páfarnir þrír, Gregoríus og mótpáfarnir Jóhannes XXIII og Benedikt XIII, skyldu segja af sér svo að unnt yrði að sameina kirkjuna að nýju. Gregoríus varð við því en hinir ekki og var Jóhannes fangelsaður en Benedikt bannfærður og afsettur 1517. Þar með lauk sundrungu kaþólsku kirkjunnar, sem staðið hafði frá 1378.
  • 6. júlí - Jan Hus (Jóhann Húss), tékkneskur siðbótarmaður, var dæmdur fyrir villutrú á kirkjuþinginu í Konstans og brenndur á báli sama dag. Hann hafði verið kallaður til Konstans til að gera grein fyrir kenningum sínum en gafst ekki tækifæri til þess því hann var fljótlega handtekinn og fékk ekki að verja sig fyrir réttinum.
  • 25. október - Englendingar sigruðu Frakka í orrustunni við Agincourt og hefur sá sigur að miklu leyti verið þakkaður bogaskyttum Englendinga.

Fædd

Dáin