Ár

1415 1416 141714181419 1420 1421

Áratugir

1401–14101411–14201421–1430

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1418 (MCDXVIII í rómverskum tölum)

Búrgundarmenn undir forystu Jóhanns óttalausa halda innreið sína í París.

Á Íslandi

breyta
  • Árni Ólafsson Skálholtsbiskup, sem gegndi jafnframt biskupsembætti á Hólum því Jón Tófason, sem skipaður var 1411, kom ekki til landsins fyrr en 1419, reið á einum degi um veturinn á hjarni yfir Kjöl; var við óttusöng í Skálholti um morguninn en kom til Hóla fyrir aftansöng.
  • Maður að nafni Ívent eða Avant Sasse fór um landið og safnaði peningum fyrir heilagan Antóníus.
  • Veturinn 1417-1418 var kallaður Bónavetur vegna fjárbóna og álagna sem Árni biskup fylgdi fast eftir, meðal annars fyrir hönd Eiríks konungs af Pommern, sem átti í kosnaðarsömum hernaði.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin