1413
ár
(Endurbeint frá MCDXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1413 (MCDXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Árni Ólafsson varð biskup í Skálholti og var um leið skipaður hirðstjóri.
- Vigfús Ívarsson lét af hirðstjórn eftir 24 ár í embætti.
- Snorri Torfason kom til landsins eftir að hafa verið tepptur árum saman á Grænlandi og í Noregi. Ekkert hafði spurst til hans frá 1406 og var kona hans gift öðrum manni.
- Englendingar hófu verslun á Háagranda í Hafnarfirði.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 21. mars - Hinrik 5. varð konungur Englands.
- St. Andrews-háskóli í Skotlandi, sem stofnaður var 1410, fékk leyfisbréf frá páfa fyrir starfsemi sinni. Hann er elsti háskóli Skotlands og þriðji elsti enskumælandi háskóli í heimi.
Fædd
- 19. nóvember - Friðrik 2., kjörfursti af Brandenborg (d. 1337).
Dáin
- 20. mars - Hinrik 4. Englandskonungur (f. 1367).