1296
ár
(Endurbeint frá MCCXCVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1296 (MCCXCVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Möðruvallaklaustur var stofnað í Eyjafirði, annaðhvort 1295 eða 1296.
- Þórður Narfason varð lögmaður norðan og vestan í fyrra sinnið.
Fædd
Dáin
- 31. mars - Þorvarður Þórarinsson, íslenskur goðorðsmaður og riddari af ætt Svínfellinga.
- Ljótur Hallsson, ábóti á Munkaþverá.
Erlendis
breyta- 30. mars - Játvarður 1. Englandskonungur réðist á skoska landamærabæinn Berwick-upon-Tweed og stráfelldi flesta íbúana.
- 27. apríl - Orrustan við Dunbar: Játvarður 1. vann sigur á her Skota.
- Byrjað var að reisa dómkirkjuna í Flórens á Ítalíu.
Fædd
- 10. ágúst - Jóhann 1. blindi, konungur Bæheims (d. 1346).
- Desember - Marjorie Bruce, dóttir Róberts 1. Skotakonungs og móðir Róberts 2. (d. 1316).
- Blanka af Búrgund, kona Karls 4. Frakkakonungs (d. 1326).
Dáin
- 8. febrúar - Przemysł 2., konungur Póllands (f. 1257).
- 19. maí - Selestínus V. páfi (f. 1215). Hann hafði sagt af sér 1294 eftir nokkra mánuði í embætti en eftirmaður hans, Bónifasíus VIII, hneppti hann í varðhald og dó hann þar.
- 9. október - Loðvík 3. hertogi af Bæjaralandi (f. 1269).
- Desember - Ísabella af Mar, eiginkona Róberts 1. Skotakonungs.