1375

ár
(Endurbeint frá MCCCLXXV)
Ár

1372 1373 137413751376 1377 1378

Áratugir

1361-13701371-13801381-1390

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1375 (MCCCLXXV í rómverskum tölum)

Giovanni Boccaccio.

Á Íslandi

breyta
  • Veturinn var harður, kallaður Hvalavetur, og búpeningur að falli kominn á langaföstu. Norðlendingar hétu þá á Guðmund biskup góða að gefa eina alin af hverju hundraði og senda í páfagarð. Batnaði þá tíðin og enginn fjárfellir varð.
  • Árnesingaskrá fyrri eða Skálholtssamþykkt gerð í Skálholti af bestu mönnum og almúga. Þar var meðal annars kveðið á um að Íslendingar vildu engar utanstefningar hafa af hálfu konungsvaldsins og þess krafist að lögmenn og sýslumenn skyldu vera íslenskir menn.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin