Lögmaður er einnig nafn á íslensku stjórnsýsluembætti.

Lögmaður er lögfræðingur með málflutningsréttindi, það er að segja með réttindi til að flytja mál í dómsal. Almennt séð eru þeir taldir vera þeir einu sem mega flytja mál fyrir dómstólum með fáeinum undantekningum.[1][2]

Heimildir

breyta
  1. Sigurður Guðmundsson (10. nóvember 2004). „Hver er munurinn á lögfræðingi og lögmanni?“. Vísindavefurinn. Háskóli Íslands. Sótt 8. apríl 2024.
  2. „Hvernig verður þú lögmaður?“. lmfi.is. Lögmannafélag Íslands. Sótt 8. apríl 2024.
   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.