1351
ár
(Endurbeint frá MCCCLI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1351 (MCCCLI í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 10. ágúst - Arngrímur Brandsson vígður ábóti í Þingeyraklaustri.
- Gyrðir Ívarsson Skálholtsbiskup og Ormur Ásláksson Hólabiskup komu til landsins. Gyrðir hafði verið vígður ári áður en Ormur hafði dvalið í Noregi í fjögur ár og var einn fárra kirkjuhöfðingja sem lifðu af þegar Svartidauði gekk þar yfir.
- Bóndinn á Fáskrúðarbakka var dæmdur fyrir veiðiþjófnað í Straumfjarðará, en Helgafellsklaustur átti annan veiðirétt þar. Var honum gert að greiða níu kýrverð.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 1. maí - Zürich gekk í Svissneska ríkjasambandið.
- Tyrkir fóru í fyrsta sinn yfir Dardanellasund inn í Evrópu.
Fædd
- 1. nóvember - Leópold 3. Austurríkishertogi (d. 1386).
- Gian Galeazzo Visconti, fyrsti hertoginn af Mílanó (d. 1402).
Dáin