Sveitarfélagið Fuglafjörður

Sveitarfélagið Fuglafjörður er sveitarfélag í Austureyjasýslu. Það tegir sig frá Sveitarfélaginu Eystur í suðri til Sveitarfélagsins Runavíkur í norðri. Þéttbýliskjarnar eru Fuglafjörður og Hellur. Sveitafélagið var slitið frá sveitarfélögunum Eystur og Leirvík 1918. Íbúafjöldi sveitarfélagsins er 1.530 (2011).

Sveitarfélagið Fuglafjörður
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Land Danmörk
Sjálfstjórnunarhérað Færeyjar
Sýsla Austureyjarsýsla
Flatarmál
 – Samtals
21. sæti
23 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
7. sæti
1.530 (2011)
66,52/km²
Stjórnsýsla Fuglafjörður (9 fulltrúar)
Opinber vefsíða

Stjórnmál

breyta

Síðustu kosningar í sveitarfélaginu voru 11. nóvember 2008.

Sveitarfélagið Fuglafjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
' A listinn 270 27,7 3
' B listinn 171 17,5 1
' D listinn 320 32,8 2
' K listinn 212 21,7 2
' Aðrir og utan flokka
Alls 973 100 9


Heimild

breyta