Sveitarfélagið Fuglafjörður
Sveitarfélagið Fuglafjörður er sveitarfélag í Austureyjasýslu. Það tegir sig frá Sveitarfélaginu Eystur í suðri til Sveitarfélagsins Runavíkur í norðri. Þéttbýliskjarnar eru Fuglafjörður og Hellur. Sveitafélagið var slitið frá sveitarfélögunum Eystur og Leirvík 1918. Íbúafjöldi sveitarfélagsins er 1.530 (2011).
Upplýsingar | |
Land | Danmörk |
Sjálfstjórnunarhérað | Færeyjar |
Sýsla | Austureyjarsýsla |
Flatarmál – Samtals |
21. sæti 23 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
7. sæti 1.530 (2011) 66,52/km² |
Stjórnsýsla | Fuglafjörður (9 fulltrúar) |
Opinber vefsíða |
Stjórnmál
breytaSíðustu kosningar í sveitarfélaginu voru 11. nóvember 2008.
Sveitarfélagið Fuglafjörður | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Listar | Av | Av% | Ft | (Ft) | Δ | |
' | A listinn | 270 | 27,7 | 3 | ||
' | B listinn | 171 | 17,5 | 1 | ||
' | D listinn | 320 | 32,8 | 2 | ||
' | K listinn | 212 | 21,7 | 2 | ||
' | Aðrir og utan flokka | |||||
Alls | 973 | 100 | 9 | |||
Á kjörskrá | Kjörsókn |
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Fuglafjarðar kommuna“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. apríl 2011.