Sveitarfélagið Tvøroyri

Sveitarfélagið Tvøroyri
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Land Danmörk
Sjálfstjórnunarhérað Færeyjar
Sýsla Suðuroysýsla
Flatarmál
 – Samtals
10. sæti
43 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
6. sæti
1.727 (2011)
40,16/km²
Borgarstjóri Kristin Michelsen
Stjórnsýsla Tvøroyri (7 fulltrúar)
Opinber vefsíða

Sveitarfélagið Tvøroyri er sveitarfélag í Suðuroysýslu. Það er á austur strönd Suðureyjar fyrir miðju. Þéttbýliskjarnar eru fjórir: Froðba, Tvøroyri, Trongisvágur og Øravík. Sveitarfélagið nær að endamörkum Sveitarfélagsins Hovs og Sveitarfélagsins Porkels til suðurs, Sveitarfélagsins Fámjin til vesturs og Sveitarfélagsins Hvalbiar til norðurs.

StjórnmálBreyta

Síðustu sveitarstjórnarkosningar voru haldnar 11. nóvember 2008. Fellelisten var sameiginlegur framboðslisti og samanstóð af Fólkaflokknum, Sambandsflokknum og Þjóðveldisflokknum. Jafnaðarflokkurinn er einn í meirihluta. Borgarstjóri er Kristin Michelsen og varaborgarstjóri er Malla Dam. Þau sita bæði fyrir Jafnaðarflokkinn.

Sveitarfélagið Tvøroyri

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
'   Jafnaðarflokkurinn 603 54,7 4
' Fellelisten 499 45,2 3
' Aðrir og utan flokka
Alls 1.102 100 7
Á kjörskrá Kjörsókn


HeimildirBreyta