Sveitarfélagið Nes

Sveitarfélagið Nes er sveitarfélag í Austureyjarsýslu. Það nær yfir syðsta hluta Austureyjar. Þéttbýliskjarnar eru Toftir, Nes og Saltnes. Sveitarfélagið umlykur tvö af svæðum sveitarfélagsins Runavíkur og nær jafnframt að endimörkum sama sveitarfélags í norðri.

Sveitarfélagið Nes
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Land Danmörk
Sjálfstjórnunarhérað Færeyjar
Sýsla Austureyjarsýsla
Flatarmál
 – Samtals
24. sæti
14 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
10. sæti
1.263 (2011)
90,21/km²
Borgarstjóri Símun Johannessen
Opinber vefsíða

Sveitarfélagið var skilið frá Sveitarfélaginu Skála árið 1967. Sveitarfélagið er meðal þeirra smæstu að stærð, en er annað þéttasta sveitarfélag færeyja. 1. janúar 2011 voru 1.263 íbúar í sveitarfélaginu. Borgarstjóri sveitarfélagsins er Símun Johannessen.

Heimild

breyta