Kjörnir alþingismenn 1979

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1979.

Reykjavíkurkjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Geir Hallgrímsson Sjálfstæðisflokkurinn 1925 Formaður Sjálfstæðisflokksins
2 Svavar Gestsson Alþýðubandalagið 1944 Félags og heilbrigðismálaráðherra
3 Albert Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn 1923
4 Benedikt Gröndal Alþýðuflokkurinn 1924 Formaður Alþýðuflokksins
5   Ólafur Jóhannesson Framsóknarflokkurinn 1913 Utanríkisráðherra
6 Birgir Ísleifur Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1936
7 Guðmundur J. Guðmundsson Alþýðubandalagið 1927
8 Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkurinn 1910 Forsætisráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
9 Vilmundur Gylfason Alþýðuflokkurinn 1948
10 Friðrik Sophusson Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Skrifari sameinaðs þings
11   Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalagið 1943
12 Guðmundur G. Þórarinsson Framsóknarflokkurinn 1939
  • Árið 1980 varð Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins
  • Árið 1981 varð Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins
  • Árið 1982 kom Jón Baldvin Hannibalsson inn fyrir Benedikt Gröndal

Reykjaneskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Matthías Á. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1931 Hafnarfjörður
2 Kjartan Jóhannsson Alþýðuflokkurinn 1939 Hafnarfjörður
3 Ólafur G. Einarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1932 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Garðabær
4 Geir Gunnarsson Alþýðubandalagið 1930 Hafnarfjörður
5 Jóhann Einvarðsson Framsóknarflokkurinn 1938 Skrifari sameinaðs þings Keflavík
  • Árið 1980 varð Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðuflokksins

Suðurlandskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Þórarinn Sigurjónsson Framsóknarflokkurinn 1923 Laugardælum, Árnessýslu
2 Steinþór Gestsson Sjálfstæðisflokkurinn 1913 Hæli, Árnessýslu
3 Jón Helgason Framsóknarflokkurinn 1931 Forseti Alþingis Seglbúðum, Vestur-Skaftafellssýslu
4 Garðar Sigurðsson Alþýðubandalagið 1933 2. varaforseti neðri deildar Alþingis Vestmannaeyjar
5 Magnús H. Magnússon Alþýðuflokkurinn 1922 Vestmannaeyjar
6 Eggert Haukdal Sjálfstæðisflokkurinn 1933 Bergþórshvoli, Rangárvallasýslu
  • Árið 1980 varð Magnús H. Magnússon varaformaður Alþýðuflokksins

Austurlandskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Tómas Árnason Framsóknarflokkurinn 1923 Viðskiptaráðherra Seyðisfjörður
2 Helgi Seljan Alþýðubandalagið 1934 Forseti efri deildar Alþingis Reyðarfjörður
3   Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1947 Höfn í Hornafirði
4 Sverrir Hermannsson Sjálfstæðisflokkurinn 1930 Forseti neðri deildar Alþingis
5 Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagið 1935 Iðnaðarráðherra Neskaupstaður
  • Árið 1980 varð Halldór Ásgrímsson varaformaður Framsóknarflokksins

Norðurlandskjördæmi eystra

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ingvar Gíslason Framsóknarflokkurinn 1926 Menntamálaráðherra. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Akureyri
2 Stefán Valgeirsson Framsóknarflokkurinn 1918 Auðbrekku, Eyjarfjarðarsýslu
3 Lárus Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1933 Ólafsfjörður
4 Stefán Jónsson Alþýðubandalagið 1923 Laugum, Reykjadal, S-Þing.
5 Guðmundur Bjarnason Framsóknarflokkurinn 1944 2. varaforseti efri deildar Alþingis Húsavík
6 Árni Gunnarsson Alþýðuflokkurinn 1940

Norðurlandskjördæmi vestra

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Páll Pétursson Framsóknarflokkurinn 1937 Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu
2 Pálmi Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1929 Landbúnaðarráðherra Akur, Austur Húnavatnssýslu
3 Stefán Sigurður Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1932 Sauðárkrókur
4 Ragnar Arnalds Alþýðubandalagið 1938 Fjármálaráðherra. Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins Varmahlíð
5 Ingólfur Guðnason Framsóknarflokkurinn 1926 Hvammstangi

Vestfjarðakjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1921 Ísafjörður
2 Steingrímur Hermannsson Framsóknarflokkurinn 1928 Samgöngu og sjávarútvegsráðherra. Formaður Framsóknarflokksins
3 Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkurinn 1942 Þingflokksformaður Alþýðuflokksins Ísafjörður
4 Þorvaldur G. Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1919 1. varaforseti efri deildar Alþingis
5 Ólafur Þ. Þórðarson Framsóknarflokkurinn 1940 Skrifari neðri deildar Alþingis Suðureyri

Vesturlandskjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Alexander Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1922 1. varaforseti neðri deildar Alþingis Ólafsvík
2 Friðjón Þórðarson Sjálfstæðisflokkurinn 1923 Dómsmálaráðherra Stykkishólmur
3 Davíð Aðalsteinsson Framsóknarflokkurinn 1946 Skrifari efri deildar Alþingis Arnbjargarlæk, Mýrarsýslu
4 Skúli Alexandersson Alþýðubandalagið 1926 Hellissandur
5 Eiður Guðnason Alþýðuflokkurinn 1939

Landskjörnir

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Pétur Sigurðsson Sjálfstæðisflokkurinn 1928 1. varaforseti Alþingis Reykjavík
2 Jósef Halldór Þorgeirsson Sjálfstæðisflokkurinn 1936 Akranes
3 Karl Steinar Guðnason Alþýðuflokkurinn 1939 2. varaforseti Alþingis Keflavík
4 Salome Þorkelsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1927 Mosfellsbær
5 Eyjólfur K. Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1928
6 Karvel Pálmason Alþýðuflokkurinn 1936 Bolungarvík
7 Halldór Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1938 Skrifari neðri deildar Alþingis Akureyri
8 Guðrún Helgadóttir Alþýðubandalagið 1935 Reykjavík
9 Guðmundur Karlsson Sjálfstæðisflokkurinn 1936 Vestmannaeyjar
10   Jóhanna Sigurðardóttir Alþýðuflokkurinn 1942 Reykjavík
11 Egill Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1930 Skrifari efri deildar Alþingis Seljavöllum, Austur Skaftafellssýslu

Samantekt

breyta
Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 22 9 13 21 1
Framsóknarflokkurinn 17 3 14 17 0
Alþýðubandalagið 11 5 6 10 1
Alþýðuflokkurinn 10 5 5 9 1
Alls 60 22 38 57 3


Ráðherrar

breyta
Embætti 1979 Fl. 1980 Fl. 1981 Fl. 1982 Fl.
Forsætisráðherra Gunnar Thoroddsen D Gunnar Thoroddsen D Gunnar Thoroddsen D Gunnar Thoroddsen D
Utanríkisráðherra Ólafur Jóhannesson B Ólafur Jóhannesson B Ólafur Jóhannesson B Ólafur Jóhannesson B
Fjármálaráðherra Ragnar Arnalds G Ragnar Arnalds G Ragnar Arnalds G Ragnar Arnalds G
Félags og heilbrigðisráðherra Svavar Gestsson G Svavar Gestsson G Svavar Gestsson G Svavar Gestsson G
Menntamálaráðherra Ingvar Gíslason B Ingvar Gíslason B Ingvar Gíslason B Ingvar Gíslason B
Iðnaðarráðherra Hjörleifur Guttormsson G Hjörleifur Guttormsson G Hjörleifur Guttormsson G Hjörleifur Guttormsson G
Samgöngu og sjávarútvegsráðherra Steingrímur Hermannsson B Steingrímur Hermannsson B Steingrímur Hermannsson B Steingrímur Hermannsson B
Viðskiptaráðherra Tómas Árnason B Tómas Árnason B Tómas Árnason B Tómas Árnason B
Landbúnaðarráðherra Pálmi Jónsson D Pálmi Jónsson D Pálmi Jónsson D Pálmi Jónsson D
Dómsmálaráðherra Friðjón Þórðarson D Friðjón Þórðarson D Friðjón Þórðarson D Friðjón Þórðarson D

Forsetar Alþingis

breyta
Embætti 1979 Fl. 1980 Fl. 1981 Fl. 1982 Fl.
Forseti Alþingis Jón Helgason B Jón Helgason B Jón Helgason B Jón Helgason B
1. varaforseti Pétur Sigurðsson D Karl Steinar Guðnason A Karl Steinar Guðnason A Karl Steinar Guðnason A
2. varaforseti Karl Steinar Guðnason A Steinþór Gestsson D Steinþór Gestsson D Steinþór Gestsson D
Skrifari s.þ. Jóhann Einvarðsson B Jóhann Einvarðsson B Jóhann Einvarðsson B Jóhann Einvarðsson B
Skrifari s.þ. Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D
Forseti efri deildar Helgi Seljan G Helgi Seljan G Helgi Seljan G Helgi Seljan G
1. varaforseti e.d. Þorvaldur G. Kristjánsson D Þorvaldur G. Kristjánsson D Þorvaldur G. Kristjánsson D Þorvaldur G. Kristjánsson D
2. varaforseti e.d. Guðmundur Bjarnason B Guðmundur Bjarnason B Guðmundur Bjarnason B Guðmundur Bjarnason B
Skrifari e.d. Davíð Aðalsteinsson B Davíð Aðalsteinsson B Davíð Aðalsteinsson B Davíð Aðalsteinsson B
Skrifari e.d. Egill Jónsson D Egill Jónsson D Egill Jónsson D Egill Jónsson D
Forseti neðri deildar Sverrir Hermannsson D Sverrir Hermannsson D Sverrir Hermannsson D Sverrir Hermannsson D
1. varaforseti n.d. Alexander Stefánsson B Alexander Stefánsson B Alexander Stefánsson B Alexander Stefánsson B
2. varaforseti n.d. Garðar Sigurðsson G Garðar Sigurðsson G Garðar Sigurðsson G Garðar Sigurðsson G
Skrifari n.d. Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D
Skrifari n.d. Ólafur Þ. Þórðarson B Ólafur Þ. Þórðarson B Ólafur Þ. Þórðarson B Ólafur Þ. Þórðarson B


Formenn þingflokka

breyta
Flokkur 1979 1980 1981 1982
Sjálfstæðisflokkurinn Ólafur G. Einarsson Ólafur G. Einarsson Ólafur G. Einarsson Ólafur G. Einarsson
Framsóknarflokkurinn Ingvar Gíslason Páll Pétursson Páll Pétursson Páll Pétursson
Alþýðubandalagið Ragnar Arnalds Ólafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar Grímsson
Alþýðuflokkurinn Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson



Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1978
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1983