Eyjólfur Konráð Jónsson

(Endurbeint frá Eyjólfur K. Jónsson)

Eyjólfur Konráð Jónsson (13. júní 1928 í Stykkishólmi6. mars 1997), stundum kallaður Eykon, var þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1974-95 og ritstjóri Morgunblaðsins 1960-74.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.