Eltingar (fræðiheiti: Equisetum) eru eina núlifandi ættkvíslin í elftingarætt (Equisetaceae), ætt plantna sem fjölgar sér með gróum í stað fræja.[2]

Elftingar
Tímabil steingervinga: 164.7 milljón ár (Callovian)[1]- til nútíma
Equisetum telmateia (Equisetum telmateia subsp. telmateia)
Equisetum telmateia (Equisetum telmateia subsp. telmateia)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Equisetum
L.
Einkennistegund
Equisetum arvense
L.
Tegundir

Sjá texta

Equisetum arvense
Stöngull:
B = grein í hvirfingu
I = leggur
L = blöð
N = liður
"Blóm" Equisetum telmateia (Equisetum telmateia subsp. braunii).
Smásjármynd af Equisetum hyemale (2-1-0-1-2 er einn millimeter).
Litlu hvítu útvextirnir eru kísilútfellingar.

Flokkun

breyta

Tegundir

breyta

Núlifandi tegundir elftinga skiftast í tvær aðgreinda hópa, sem eru yfirleitt greindir sem undirættkvíslir. Nafn einkennisundirættkvíslarinnar er, Equisetum, sem þýðir "hrosshár" á latínu, meðan nafnið á hinni undirættkvíslinni, Hippochaete, þýðir "hrosshár" á grísku. Blendingar eru algengir, en hafa eingöngu fundist innan tegunda í sömu undirættkvísl.[3]

Subgenus Equisetum
 
E. ramosissimum
Subgenus Hippochaete
Ekki settar í undirættkvísl

Nefndir blendingar

breyta
 
Equisetum × moorei Equisetum hyemale × Equisetum ramosissimum)
Blendingar milli tegunda í undirættkvíslinni Equisetum
Blendingar milli tegunda í undirættkvíslinni Hippochaete

Tilvísanir

breyta
  1. Equisetum thermale sp. nov. (Equisetales) from the Jurassic San Agustín hot spring deposit, Patagonia: anatomy, paleoecology, and inferred paleoecophysiology“. American Journal of Botany. 98 (4): 680–97. apríl 2011. doi:10.3732/ajb.1000211. PMID 21613167. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. apríl 2011. Sótt 6. maí 2019.
  2. Sunset Western Garden Book, 1995:606–607
  3. Pigott, Anthony (4. október 2001). „Summary of Equisetum Taxonomy“. National Collection of Equisetum. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. október 2012. Sótt 17. júní 2013.

Viðbótarlesning

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.