Elftingarætt (fræðiheiti: Equisetaceae) er ætt af elftingarbálki. Af henni er aðeins ein núlifandi ættkvísl, elftingar, sem samanstendur af tuttugu tegundum.[2]

Elftingarætt
Tímabil steingervinga: 150 milljón ár (Júra)[1] til nútíma.
(Equisetum arvense)
(Equisetum arvense)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Polypodiopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt
Michx. ex DC.
Ættkvíslir

Elftingar (Equisetum)
Equisetites

Tilvísanir

breyta
  1. Channing, A.; Zamuner, A.; Edwards, D.; Guido, D. (2011). „Equisetum thermale sp. nov. (Equisetales) from the Jurassic San Agustin hot spring deposit, Patagonia: Anatomy, paleoecology, and inferred paleoecophysiology“. American Journal of Botany. 98 (4): 680–697. doi:10.3732/ajb.1000211. PMID 21613167.
  2. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.