Vallelfting
(Endurbeint frá Equisetum pratense)
Vallelfting (fræðiheiti: Equisetum pratense) er elfting sem vex á skuggsælum stöðum í votum jarðvegi, t.d. í mýrum og við árbakka þar sem skógur eða klettar veita skugga. Hún er með langar og mjóar greinar sem greinast út frá dökkum samskeytum á stilknum sem verður 10-50 sm á hæð.
Vallelfting | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Equisetum pratense
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Equisetum pratense Ehrh., 1784 |
Vallelfting inniheldur þíamínasa, hvata sem brýtur niður B1-vítamín og veldur því að hrá vallelfting getur virkað sem eitur. Þíamínasinn hverfur við suðu. Vallelfting er mikið notuð í te.
Vallelfting er algeng um allt Ísland.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vallelfting.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Vallelfting.