Eskibróðir

(Endurbeint frá Equisetum x trachyodon)

Eskibróðir (fræðiheiti: Equisetum × trachyodon er elfting sem vex á Íslandi.[1] Hann er blendingur eskis og beitieskis.

Eskibróðir
Equisetum × trachyodon.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Undirættkvísl: Equisetum subg. Hippochaete
Tegund:
E. × trachyodon

Tvínefni
Equisetum × trachyodon
L.
Samheiti

Hippochaete hyemalis (L.) Bruhin

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.