Equisetum debile
Equisetum debile er elfting sem finnst sumsstaðar í tempruðum hluta Asíu[1] (Suðaustur Asíu, Kína, Indlandi, Nepal og Sri Lanka).[2] Hún er stundum talin undirtegund af Equisetum ramosissimum undir nafninu E. ramosissimum subsp. debile.[3]
Equisetum debile | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Equisetum debile Roxb. ex Vaucher |
Tilvísanir
breyta- ↑ Manandhar, Narayan P. (2002). Plants and People of Nepal. Portland, Oregon, USA: Timber Press. bls. 220. ISBN 978-0881925272.
- ↑ Kumar, Punam. „Pteridophytes structure and reproduction“. www.peoi.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. desember 2014. Sótt 16. desember 2014.
- ↑ American Fern Journal 52 (1): 33 (1962).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Equisetum debile.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Equisetum ramosissimum subsp. debile.