Trölleski
(Endurbeint frá Equisetum myriochaetum)
Trölleski (fræðiheiti: Equisetum myriochaetum[2]) er elfting sem er ættuð frá mið og suður Ameríku (Nicaragua, Costa Rica, Kólumbía, Venesúela, Ecuador, Perú og Mexíkó). Þetta er stærsta tegundin í ættkvíslinni, nær oft 4,6m, og hæst 7,3m.[3]
Trölleski | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Equisetum myriochaetum í Royal Botanic Gardens, Edinborg
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Equisetum myriochaetum Schltdl. and Cham., 1830[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Hippochaete myriochaeta (Schldl. & Cham.) Holub |
Tilvísanir
breyta- ↑ Equisetum myriochaetum - Hierarchy - The Taxonomicon
- ↑ Cham. & Schltdl., 1830 In: Linn. 5: 623
- ↑ Equisetum myriochaetum at San Marcos Growers
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trölleski.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Equisetum myriochaetum.