Himalajaelfting (fræðiheiti: Equisetum diffusum[1][2]) er elfting[3] sem er ættuð frá Asíu (Kína, Bútan, norðaustur Indlandi, Japan, Kashmir, Myanmar, Nepal, Pakistan, Víetnam).[4] Hún verður 25 til 60 sm há.

Himalajaelfting
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Undirættkvísl: Equisetum subg. Equisetum
Tegund:
E. diffusum

Tvínefni
Equisetum diffusum
D.Don
Samheiti

Equisetum diffusum var. paucidentatum Page
Equisetum mekongense C.N. Page

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. D. Don, 1825 In: Prodr. Fl. Nepal. 19
  2. Equisetum diffusum. Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. Sótt 6. mars 2014.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Equisetum diffusum - 披散木贼 í Flora of China
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.