Hin helgu véensku: The Sacred Mound) fjallar um sjö ára gamlan dreng, sem heitir Gestur. Hann er sendur í sveit og verður ástfanginn af tuttugu ára heimasætu. Myndin er leikstýrð af Hrafni Gunlaugssyni en hún er einnig mikið byggð á æskuminningum hans. Hún var send til forvals Óskarsins árið 1994.

Hin helgu vé
LeikstjóriHrafn Gunnlaugsson
HandritshöfundurHrafn Gunnlaugsson
Bo Jonsson
FramleiðandiHrafn Gunnlaugsson
Bo Jonsson
Leikarar
Frumsýning29. október, 1993
Lengd84 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkFáni Íslands Leyfð
Fáni Svíþjóðar 11
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.